Alpaþyrnir
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Eryngium alpinum
- Plöntuhæð: 0,6-1 m
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Harðgerður. Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað. Þrífst best í djúpum og vel framræstum jarðvegi. Þar stuðning og þolir illa fluttning. Blómin eru falleg þurrkuð.