
Riddaraspori ‘Black Knight’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Delphinium pacific-hybr. 'Black Knight'
- Plöntuhæð: 100-120 cm
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Meðalharðgerð. Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað og þrífst best í djúpum og frjóum jarðvegi. Fljótvaxinn. Þarf uppbindingu. Pacific Giant-deild.