Rússaíris ‘Harpswell Happiness’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Iris sibirica 'Harpswell Happiness'
  • Plöntuhæð: 50-80 cm
  • Blómlitur: hvítur
  • Blómgunartími: Júní til júlí


Lýsing

Þrífst best á björtum vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þrífst vel bæði rökum en vel framræstum jarðvegi. Þarf frjósman jarðveg.

Vörunúmer: 4780 Flokkur: