Prestabrá ‘Luna’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Leucanthemum x superbum 'Luna'
- Plöntuhæð: 0,4-0,5 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Ágúst- September
Lýsing
Þríst best á sólríkum stað eða hálfskugga, í rökum vel framræstum jarðvegi. Sígræn við góð skilyrði. Ofkrýnd ljósgul blóm.