
Glæsihnoðri ‘Chocolate Cherry’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Hylotelephium spectabile (Sedum spe.)
- Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Ágúst-Sept
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað en gerir ekki miklar kröfur til jarðvegs. Þolir þurrk. Gæti verið viðkvæmur í umhleypingum hér á Íslandi og því gott að skýla honum yfir veturinn.