Bleika Perlan
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Anisodontea scabrosa pink
 - Blómlitur: Bleikur
 
Lýsing
Meðal harðgert sumarblólm, með smáum bleikum blómum. Þarf rakan og frjóan jarðveg, næringaríkan. vökva með áburði 1x í viku. Hentar í potta og ker. hægt að hafa í frostfríu gróðurhúsi yfir veturinn.