Tröllatré ‘Baby blue’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Eycalyptus 'Baby Blue'
  • Blómlitur: Blómstar ekki


Lýsing

Getur bæði verið inni og úti. Þolir ekki frost. Þarf bjartan og sólríkan vaxtarstað og rakan jarðveg. Klippa burt þurrar greinar strax. Fallegar gráar greinar.

Vörunúmer: 5150 Flokkur: