Salat ‘Iceberg’ 4 stk
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Lactuca sativa 'Iceberg'
- Plöntuhæð: 15-20 cm
Lýsing
Þarf bjartan vaxtarstað, frjósaman og rakaheldinn jarðveg. Þarf nægan raka. Þrífst vel í svölu loftslagi við lágan næturhita. Íssalat myndar þétt höfuð svolítið beiskt á bragðið.