Silfurfoss

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Dichondra argentea 'Silver Falls'


Lýsing

Harðgerð. Þrífst best í sól en þolir skugga vel. Þarf rakan og frjóan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Blaðlitur silfurgrár. Hentar í hengipotta og ker. Þolir illa frost. Hægt er að njóta hennar inni.

Vörunúmer: 3530 Flokkar: ,