Begónía

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Begonia x tuberhybrida
  • Plöntuhæð: 40-50 cm
  • Blómlitur: Blandaðir
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Nokkuð harðgerð en þolir samt illa kulda. Þarf bjartan, þurran og hlýjan vaxtarstað og næringarríka mold. Gott að vökva með áburðarvatni 1 x í viku. Vill ekki vera mikið blaut, Falleg blóm og blómviljug.

Vörunúmer: 2675 Flokkur: