Vorlaukur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Allium fistulosum


Lýsing

Vorlaukur þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og næringar – og loftríkann jarðveg.
Gott að vökva með áburðarvatni 1 x í viku. Notað í ýmsa matargerð. Getur verið í potti á sólpallinum.

Vörunúmer: 3968 Flokkar: ,