Þekjulaukur – bleikur
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sempervivum tectorum
- Plöntuhæð: 0,1-0,15 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: September
Lýsing
Meðalharðgerður. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað og í þurrum og rýrum jarðvegi, þarf ekki mikinn jarðveg. Sígræn planta.