Oddahnoðri
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sedum oreganum
- Plöntuhæð: 0,1-0,15 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Þrífst best á sólríkum vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf frekar þurran jarðveg. Smávaxin planta sem þekur vel yfirborð. Blómstrar gulum blómum.