Stórkvistur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Spiraea henryi
  • Plöntuhæð: 2-3 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí


Lýsing

Harðgerður, stórvaxinn skrautrunni með útsveigðar greinar. Þrífst best í góðu skjóli á sólríkum stað og í vel framræstum og næringarríkum jarðvegi. Það þarf að ætla honum nokkuð pláss.

Vörunúmer: 2480 Flokkar: , ,