Urðahnoðri
Upplýsingar
Latneskt heiti: Sedum lydiumPlöntuhæð: 0,05-0,1 mBlómlitur: HvíturBlómgunartími: Júlí - ÁgústLýsing
Harðgerð. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað og í þurrum og rýrum jarðvegi. Góð þekjuplanta. Verður oft rauðleit í rýrum og þurrum jarðvegi.