Piparmynta

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Mentha x piperita
  • Plöntuhæð: 0,4-0,6 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Ágúst


  • Lýsing

    Harðgerð kryddjurt. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi. Plantan er ræktuð vegna litar laufblaðanna og sem te og kryddjurt. Gott að planta henni í potti, því hún skríður töluvert..

    Vörunúmer: 1699 Flokkar: ,