Harðgerð. Þrífst best í frjóum jarðvegi, sólríkum stað eða hálfskugga. Blöðin má nota sem krydd í súpur og salöt.