Héluhnoðri

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Sedum spathulifolium 'Cape Blanco'
  • Plöntuhæð: 0,1-0,2 m,
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


Lýsing

Meðalharðgerð þekjuplanta. Vill sólríkan vaxtarstað og þrífst vel í þurrum og rýrum jarðvegi. Sígræn við góð skilyrði. Þarf vetrarskýlingu.

Vörunúmer: 1535 Flokkar: ,