Ilmbaunir ‘Supersnoop’
Upplýsingar
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað. Lágvaxið afbrigði af ilmbaunum sem klifra ekki og henta því vel í potta og fremst í beð. Haldast uppréttar og þurfa ekki sérstakan stuðning. Blómin henta vel til afskurðar.
Þrífst best á sólríkum stað. Lágvaxið afbrigði af ilmbaunum sem klifra ekki og henta því vel í potta og fremst í beð. Haldast uppréttar og þurfa ekki sérstakan stuðning. Blómin henta vel til afskurðar.