
Runnamura ‘Mount ‘Everest’ 10Lpott
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Potentilla fruticosa 'Mount 'Everest'
 - Plöntuhæð: 0,8-1 m
 - Blómlitur: Hvítur
 - Blómgunartími: Júlí - September
 
Lýsing
Harðgerð og blómsæl. Þrífst best á sólríkum stað, en þolir hálfskugga. Þarf vel framræstan og næringarríkan jarðveg. Blómstrar hvítum blómum síðsumars. Falleg planta í beð með svipað háum plöntum.
					

