Fjallasandi
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Arenaria montana
- Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi. Hentar í steinhæðir og í kanta á beðum. Getur verið sígræn við góð skilyrði.