Plóma ‘Opal’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Prunus domestica 'Opal'
- Plöntuhæð: 2-4 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Maí - Júní
Lýsing
Þrífst best á sólríkum og skjólgóðum stað í loft – og næringarríkum jarðveg. Plómurnar rauðfjólubláar. Sjálffrjóvgandi og góður frjógjafi.