Snæsúra
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Polygonum alpinum
 - Plöntuhæð: 1,2-1,5 m
 - Blómlitur: Hvítur
 - Blómgunartími: Júlí til ágúst
 
Lýsing
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað en þolir hálfskugga og þrífst best í frjóum og rökum jarðvegi .Ágæt til afskurðar og þurrkunar.