Sifjarlykill
Upplýsingar
Latneskt heiti: Primula verisPlöntuhæð: 0,1-0,3 mBlómlitur: GulurBlómgunartími: Apríl til maíLýsing
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum og frjóum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Blómin eru mörg saman í sveip á hverjum stöngli.