Skinreynir
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Sorbus rehderiana
 - Plöntuhæð: 5-10 m
 - Blómlitur: Hvítur
 - Blómgunartími: Júní
 
Lýsing
Fjallareyniblendingur. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað og í frjóum vel framræstum jarðvegi. Blómstrar hvítum blómum og þroskar bleik/appelsínurauð ber á haustin. Hefur fallega haustliti, rauðan, appelsínurauðan og fjólubláan.
					


