Jarðaberjamura ‘Red’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Potentilla atrosanguinea 'Red'
  • Plöntuhæð: 0,5-0,6 m
  • Blómlitur: Rauður
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


Lýsing

Harðgerð. Þarf sólríkan stað og þurran og rýran jarðveg. Sáir sér nokkuð. Hentar í steinhæðir. Blómin eru rauð.

Vörunúmer: 4584 Flokkar: ,