Rósasmæra ‘Ione Hecker’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Oxalis enneaphylla 'Ione Hecker'
  • Plöntuhæð: 0,05-0,1 m
  • Blómlitur: Fjólublár
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


Lýsing

Harðgerð. Þrífst best í nokkuð frjósömum, vel framræstum jarðvegi. Blómin opnast bara í sól og því best að velja henni sólríkan stað. Þetta yrki er með fjólubláum blómum. Hentar í steinhæðir.

Vörunúmer: 5241 Flokkur: