Skarlatsmítur
Upplýsingar
Latneskt heiti: Epimedium x rubrumPlöntuhæð: 0,2-0,3 mBlómlitur: RauðurBlómgunartími: Maí - JúníLýsing
Harðgerð og skuggþolin, hentar sem skógarbotnaplanta. Þrífst best í rökum frjóum jarðvegi. Gömlu laufin haldast á plöntunni þar til næsta vor.