Músagin – hvítt

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Cymbalaria pallida 'Albiflora'
  • Plöntuhæð: 0,05-0,1 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


Lýsing

Harðgerð þekjuplanta. Þrífst best á sólríkum stað eða í litlum skugga og í sendnum jarðvegi. Skríður mikið, best að setja á vel afmörkuð svæði.

Vörunúmer: 3921 Flokkar: ,