Dvergahjarta ‘Pink Diamonds’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Dicentra 'Pink Diamonds'
- Plöntuhæð: 0,1-0,3 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júní til september
Lýsing
Blómviljug planta sem blómstrar lengi. Þrífst best í frjósömum jarðvegi og sólríkum vaxtarstað eða hálfskugga.