Garðablákolla ‘Rubra’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Prunella grandiflora 'Rubra'
- Plöntuhæð: 0,1-0,3 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi. Nokkuð skriðult. Þarf vetrarskýlingu ef á að lifa örugglega.