Þrídalafífill
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Geum triflorum
- Plöntuhæð: 0,2 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí-ágúst
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað í venjulegri garðamold. Hentar vel í steinhæðir og fremst í beð. Blómin slútandi og mjókka niður á við. Fallegust ef skipt reglulega.