Hörpulauf

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Vinca minor
  • Plöntuhæð: 0,1-0,15 m
  • Blómlitur: Blár
  • Blómgunartími: Maí - Júní


Lýsing

Þarf sólríkan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þarf frekar þurran jarðveg. Góð sem þekjuplanta til að loka yfirborði á jarðvegi. Falleg blóm að vori. Sígrænt lauf.

Vörunúmer: 1912 Flokkar: ,