Riddaraspori ‘Cobalt Dreams’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Delphinium 'Cobalt Dreams'
- Plöntuhæð: 1,2-1,8 m
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Meðalharðgerð. Þrífst best í djúpum, frjóum jarðvegi á sólríkum stað. Fljótvaxinn, þarf uppbindingu og gott skjól. Elatum-deild.