Svartelri ‘Kokkola’
3.718 kr.
Upplýsingar
Latneskt heiti:Alnus glutinosa 'Kokkola'
Full hæð:12-15 m
Lýsing:
Beinvaxið tré með keilulaga krónu. Þarf bjartan vaxtarstað. Hraðvaxtnara en Gráelri og með sambúð við geislasvepp af ættkvíslinni Frankia og er því niturbindandi.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.