Fjallareyniblendingur ‘Dodong’

9.626 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Sorbus sp aff commixta 'Dodong'

Full hæð:5-10 m

Blómlitur:Hvítur

Blómgunartími:Júní


Lýsing:

Meðalharðgert tré. Glæsilegir haustlitir. Appelsínugul/rauð ber að hausti. Kýs sól eða hálfskugga.


Framleitt í mismunandi stærðum.


Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 4863 Flokkar: , ,