Drekahyrnir ‘Satomi’

10.890 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Cornus kousa 'Satomi'

Full hæð:3-6 m

Blómlitur:Bleikur

Blómgunartími:Júní til júlí


Lýsing:

Þrífst best á björtum og hlýjum vaxtarstað, en þolir hálfskugga. Þarf frekar þurran jarðveg. Stórvaxið tré eða runni með breiða krónu, fær rauðleita haustliti.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 5133 Flokkar: , ,