Japanshlynur ‘Osakazuki’

8.517 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Acer palmatum 'Osakazuki'

Full hæð:1-3 m


Lýsing:

Þarf skjólgóðan, sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í rökum og næringarríkum jarðvegi. Stakstætt garðtré. Fallega rautt lauf.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 4217 Flokkar: , ,