Myrtuvíðir

2.087 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Salix myrsinites

Full hæð:1-1,5 m


Lýsing:

Harðgerður, vind - og saltþolinn runni. Þrífst best á björtum stað og í næringarríkum jarðvegi. Dökkgræn, gjáandi blöð sem haldast brún og visin á runnanum yfir veturinn. Þolir vel klippingu. Setur svip á runnabeð á veturna.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.