Garðabláber ‘Northland’
3.507 kr.
Upplýsingar
Latneskt heiti:Vaccinium corymbosum 'Northland'
Full hæð:0,8-1,0 m
Blómlitur:Hvítur
Blómgunartími:Júní til júlí
Lýsing:
Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í rakaheldnum, fremur súrum jarðvegi. Dökkblá, stór sæt ber í september. Sjálffrjóvgandi en er öruggari með uppskeru ef annað yrki er nálægt. Skrautlegir haustlitir.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.