Hafþyrnir ‘Leikora’ kvenplanta
3.664 kr.
Upplýsingar
Latneskt heiti:Hippophae rham. 'Leikora'
Full hæð:4-6 m
Lýsing:
Harðgerður, vind - saltþolinn. Þrifst best á björtum vaxtarstað og í sendnum jarðvegi. Kvenplantan ber appelsínugul ber sem eru mjög C vítamínrík. Karl og Kvenplanta þurfa að vera saman til að mynda ber.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.