Kirtilrifs
3.616 kr.
Upplýsingar
Latneskt heiti:Ribes glandulosum
Full hæð:0,3-0,5 m
Blómlitur:Gulgrænn
Blómgunartími:Maí til júní
Lýsing:
Harðgert og skuggþolið. Þarf lloft - og næringarríkan jarðveg. Góð þekjuplanta sem á það til að klifra upp í hærri runna og tré. Rauð ber og fallegir haustlitir.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.