Grámispill skriðull
3.487 kr.
Upplýsingar
Latneskt heiti:Cotoneaster integerrimus 'Skriðull'
Full hæð:0,2-0,4 m
Blómlitur:Bleikur
Blómgunartími:Maí - Júní
Lýsing:
Harðgerður jarðlægur runni. Þrífst best á sólríkum stað eða hálfskugga og í sendnum jarðvegi. Fallegir haustlitir og rauð ber. Hentar í steinhæðir og sem jarðvegsþekja. Fallegir haustlitir og rauð ber.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.