Upplýsingar
Latneskt heiti:Juniperus communis ' Green carpet '
Lýsing:
Jarðlægur sígrænn runni. Þarf frekar bjartan vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf loft og - næringarríkan jarðveg.
Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.