Rauðgreni ‘Nidiformis’ / Sátugreni

9.788 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Picea abies 'Nidiformis'

Full hæð:0,5-1,0 m


Lýsing:

Hægvaxta, topplaust afbrigði af rauðgreni. Myndar breiðvaxinn runna. Þarf skjól eða vetrarskýli fyrstu árin. Notað í steinhæðir og innan um annan smávaxinn sígrænan gróður.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til

Vörunúmer: 2902 Flokkar: ,