Garðaýr ‘Hilli’

8.011 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Taxus x media 'Hillii'

Full hæð:1,5-2 m


Lýsing:

Sígrænn runni. Breiður og uppréttur með grasgrænar nálar. Þolir vel klippingu og þolir vel skugga. Þarf næringarríkan jarðveg.Ekki er hægt að ábyrgjast að allar vörur sem eru á vefsíðu okkar séu alltaf til.

Vörunúmer: 2558 Flokkar: ,