Brekkureynir ‘Emiel’

12.319 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Sorbus folgneri 'Emiel'

Full hæð:5-6 m

Blómgunarlitur:Hvítur

Blómgunartími:Júní til júlí

Lýsing

Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Blómstrar mikið hvítum, ilmandi blómum. Rauð ber á haustin. Fallegt garðtré og fallegir haustlitir.

Vörunúmer: 4284 Flokkar: ,