Agnbeyki ‘Fastigiata’

7.813 kr.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Carpinus betulus 'Fastigiata'

Full hæð:10-12 m

Lýsing

Þarf bjartan vaxtarstað, en þolir háflskugga. Þarf frekar þurran jarðveg. Tekur um 20-50 ár að ná fullri hæð. Hefur frekar grannt vaxtarlag sem ungtré en breikkar svo með aldrinum.

Vörunúmer: 4791 Flokkar: ,