Dögglingsþyrnir

4.693 kr.

Harðgert lítið tré. Sólelskur, þolir vel hálfskugga. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi. Mjög langlífur. Hentar vel í klippt limgerði.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Crataegus douglasii

Gerð:88

Blómgunartími:Júní

Blómgunarlitur:146

Full Hæð:300cm -500cm

Söluhæð:40cm -80cm

SKU: 1036 Flokkur: