Broddhlynur ‘Royal Red’

13.451 kr.

Meðalharðgert garðtré með dumbrauðum blöðum. Þarf skjólgóðan vaxtarstað. Sortin er óreynd, en til eru vöxtulegar plöntur af rauðum broddhlyn í Rvík.

Upplýsingar

Latneskt heiti:Acer platanoides 'Royal Red'

Gerð:10 cm

Full Hæð:500cm -1000cm

Söluhæð:150cm -175cm

SKU: 3224 Flokkur: